Úrslit 2014-2015

Mótaskrá vetrarins 2014-2015 verður svona:

Dagur

Mót

26. sep. Aðalfundur, verðlaunaafhending og spil
2. okt. Suðurgarðsmótið (1) bestu 2 af 3 telja
ódagsett enn Rangæingar koma í heimsókn til okkar
9. okt. Suðurgarðsmótið (2) bestu 2 af 3 telja
16. okt.

Suðurgarðsmótið (3) bestu 2 af 3 telja

Suðurgarðsmótið Lokastaða

23. okt. Málarabutler (sveitakeppnistvímenningur) (1)
25.-26. okt. Deildakeppni BSÍ fyrri helgin
30. okt. Málarabutler (sveitakeppnistvímenningur) (2)
6. nóv.

Málarabutler (sveitakeppnistvímenningur) (3)

Lokastaðan

8. nóv. Suðurlandsmótið í tvímenning 2014 í Selinu á Selfossi Skorkort para
13. nóv. Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (1)
20. nóv. Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (2)
22.-23. nóv. Deildakeppni BSÍ seinni helgin
27. nóv. Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (3)
28. nóv. 69. bæjarkeppnin við Hafnarfjörð, spilað í Hafnarfirði
4. des.

Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (4)

Lokastaðan

11. des. Jólamót (1)
18. des. Jólamót (2)
8. jan.   HSK mótið í tvímenning - Byrjað kl. 18:00 
15. jan. Butlertvímenningur (1)
ódagsett enn Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2015
22. jan.

Butlertvímenningur (2)

Heildarstaðan

29. jan. Ekki spilað vegna Bridgehátíðar BSÍ
29. jan. - 1. feb. Bridgehátíð BSÍ, BR og Icelandair
5. feb.

Butlertvímenningur (3)

Lokastaðan

12. feb. Aðalsveitakeppni (1)
14.-15. feb. Íslandsmótið í tvímenning
19. feb. Aðalsveitakeppni (2)
26. feb. Aðalsveitakeppni (3)
ódagsett enn Suðurlandsmótið í tvímenning 2015
5. mar. Aðalsveitakeppni (4) Lokastaðan
12. mar. Íslandsbankatvímenningurinn (1)
19. mar. Íslandsbankatvímenningurinn (2)
26. mar.

Íslandsbankatvímenningurinn (3)

Lokastaðan

2. apr. Ekki spilað vegna páska
9. apr. Ekki spilað vegna Íslandsmótsins í sveitakeppni
10. - 12. apr. Íslandsmótið í sveitakeppni - undanúrslit
16. apr. Einskvölds tvímenningur
23. - 26. apr. Íslandsmótið í sveitakeppni - úrslit
30. apr. Lokatvímenningur
16. -17. maí Kjördæmamótið, Stykkishólmi