Bridgesamband Reykjaness

Bridgesamband Reykjaness er samstarfsvettvangur bridgefélaganna á Reykjanesi og stendur fyrir Reykjanesmóti í sveitakeppni sem jafnframt er undankeppni Reykjaness fyrir Íslandsmót í sveitakeppni. 

Fyrir Íslandsmót 2022 er kvóti Reykjaness 8 sveitir.